fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Terry að taka að sér athyglisvert starf – Hefur ekki áhuga á að gerast þjálfari

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 22:16

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea og enska landsliðsins, er að feta í fótspor Steven Gerrard og ætlar að skella sér til Sádi Arabíu.

Um er að ræða einn besta enska varnarmann sögunnar en hann verður næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Al-Shabab.

Gerrard og Terry voru lengi samherjar í enska landsliðinu en sá fyrrnefndi tók að sér þjálfarastarf í Sádi fyrr á árinu.

Terry hafði ekki áhuga á að gerast þjálfari í Sádi en hann er aðeins með reynslu á að aðstoða á bakvið tjöldin.

Al Shabab hefur byrjað leiktíðina í Sádi virkilega illa og er í fallbaráttu með aðeins átta stig eftir fyrstu sjö leikina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum