fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Terry að taka að sér athyglisvert starf – Hefur ekki áhuga á að gerast þjálfari

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 22:16

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea og enska landsliðsins, er að feta í fótspor Steven Gerrard og ætlar að skella sér til Sádi Arabíu.

Um er að ræða einn besta enska varnarmann sögunnar en hann verður næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Al-Shabab.

Gerrard og Terry voru lengi samherjar í enska landsliðinu en sá fyrrnefndi tók að sér þjálfarastarf í Sádi fyrr á árinu.

Terry hafði ekki áhuga á að gerast þjálfari í Sádi en hann er aðeins með reynslu á að aðstoða á bakvið tjöldin.

Al Shabab hefur byrjað leiktíðina í Sádi virkilega illa og er í fallbaráttu með aðeins átta stig eftir fyrstu sjö leikina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun