fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Þjóðadeild kvenna: Ísland fékk skell í Þýskalandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:37

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 4 – 0 Ísland
1-0 Klara Buhl(’19)
2-0 Giulia Gwinn(’35, víti)
3-0 Lea Schüller(’68)
4-0 Klara Buhl(’78)

Íslenska kvennalandsliðið fékk skell í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Þýskalandi.

Um var að ræða annan leik liðsins í riðlakeppninni en Ísland vann sigur á Wales í fyrsta leik, 1-0.

Þýskaland var of stór biti fyrir stelpurnar okkar í kvöld og höfðu betur sannfærandi 4-0.

Klara Buhl skoraði tvö mörk fyrir þær þýsku sem voru miklu betri aðilinn og áttu sigurinn skilið.

Ísland er með þrjú stig eftir tvo leiki en á eftir að spila við Danmörku sem mætir Wales einmitt í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu