fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Lúðvík valdi hópinn fyrir undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Írlandi dagana 9. – 18. október næstkomandi.

Ísland er í riðli með Írlandi, Armeníu og Sviss í undanriðlinum.

Hópurinn mun æfa 6.-8. október í Miðgarði, Garðabæ áður en haldið verður út til Írlands.

Hópurinn
Sölvi Stefánsson – AGF
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Gabríel Snær Hallsson – Breiðablik
Daniel Ingi Jóhannesson – FCN
Jónatan Guðni Arnarsson – Fjölnir
Viktor Bjarki Daðason – Fram
Tómas Johannessen – Grótta
Karl Ágúst Karlsson – HK
Róbert Elís Hlynsson – ÍR
Mikael Breki Þórðarson – KA
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Freysteinn Ingi Guðnason – Njarðvík
Eysteinn Ernir Sverrisson – Selfoss
Gunnar Orri Olsen – Stjarnan
Thomas Ari Arnarsson – Valur
Jochum Magnússon – Víkingur R.
Þorri Heiðar Bergmann – Víkingur R.
Kolbeinn Nói Guðbergsson – Þróttur R.
Egill Orri Arnarsson – Þór Ak.
Pétur Orri Arnarsson – Þór Ak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun