fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þessir hefðu unnið Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu ef ekki væri fyrir Messi og Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa að miklu leyti til einokað Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu sem France Football veitir besta leikmanni heims hvert ár.

Nú er búið að taka saman þá leikmenn sem hefðu unnið verðlaunin þar sem snillingarnir stóðu uppi sem sigurvegarar ef ekki væri fyrir þeim.

Messi og Ronaldo eiga saman tólf Ballon d’Or verðlaun, Messi á sjö og Ronaldo fimm.

En hverjir hefðu unnið öll þessi verðlaun ef ekki væri fyrir þeim? Sjáðu það hér að neðan.

Listinn í heild
2008 – Fernando Torres
2009 – Xavi
2010 – Andres Iniesta
2011 – Xavi
2012 – Andres Iniesta
2013 – Franck Ribery
2014 – Manuel Neuer
2015 – Neymar
2016 – Antoine Griezmann
2017 – Neymar
2019 – Virgil van Dijk
2021 – Robert Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig