fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þessir hefðu unnið Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu ef ekki væri fyrir Messi og Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa að miklu leyti til einokað Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu sem France Football veitir besta leikmanni heims hvert ár.

Nú er búið að taka saman þá leikmenn sem hefðu unnið verðlaunin þar sem snillingarnir stóðu uppi sem sigurvegarar ef ekki væri fyrir þeim.

Messi og Ronaldo eiga saman tólf Ballon d’Or verðlaun, Messi á sjö og Ronaldo fimm.

En hverjir hefðu unnið öll þessi verðlaun ef ekki væri fyrir þeim? Sjáðu það hér að neðan.

Listinn í heild
2008 – Fernando Torres
2009 – Xavi
2010 – Andres Iniesta
2011 – Xavi
2012 – Andres Iniesta
2013 – Franck Ribery
2014 – Manuel Neuer
2015 – Neymar
2016 – Antoine Griezmann
2017 – Neymar
2019 – Virgil van Dijk
2021 – Robert Lewandowski

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“