fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Verður hann rekinn ef næstu tveir leikir fara illa? – ,,Þeir geta ekki skorað mörk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:30

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Goldstein, sparkspekingur TalkSport, er á því máli að Mauricio Pochettino gæti fengið sparkið hjá Chelsea stuttu eftir að hafa tekið við.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í deildinni hingað til og hefur aðeins skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum.

Ef góð úrslit nást ekki gegn Fulham og Burnley í næstu tveimur deildarleikjum telur Goldstein að Pochettino gæti verið rekinn frá félaginu.

,,Ég horfi á þetta Chelsea lið og þetta lítur ekki út eins og Chelsea lið. Það er enginn hryggur þarna,“ sagði Goldstein.

,,Þeir geta ekki skorað mörk, þeir hafa skorað fimm í sex leikjum og þrjú af þeim voru gegn Luton. Síðan 2017 hafa þeir eytt 300 milljónum evra í framherja en enginn af þeim hefur staðið sig.“

,,Ég veit að meiðslin eru til staðar en öll félög glíma við meiðsli. Ef þeir vinna ekki Fulham og Burnley trúi ég því að Pochettino verði rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum