fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Verður hann rekinn ef næstu tveir leikir fara illa? – ,,Þeir geta ekki skorað mörk“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 18:30

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Goldstein, sparkspekingur TalkSport, er á því máli að Mauricio Pochettino gæti fengið sparkið hjá Chelsea stuttu eftir að hafa tekið við.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í deildinni hingað til og hefur aðeins skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum.

Ef góð úrslit nást ekki gegn Fulham og Burnley í næstu tveimur deildarleikjum telur Goldstein að Pochettino gæti verið rekinn frá félaginu.

,,Ég horfi á þetta Chelsea lið og þetta lítur ekki út eins og Chelsea lið. Það er enginn hryggur þarna,“ sagði Goldstein.

,,Þeir geta ekki skorað mörk, þeir hafa skorað fimm í sex leikjum og þrjú af þeim voru gegn Luton. Síðan 2017 hafa þeir eytt 300 milljónum evra í framherja en enginn af þeim hefur staðið sig.“

,,Ég veit að meiðslin eru til staðar en öll félög glíma við meiðsli. Ef þeir vinna ekki Fulham og Burnley trúi ég því að Pochettino verði rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun