fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ein eldri kona sem vakti heimsathygli í gær er Sheffield United tók á móti Newcastle.

Um var að ræða vandræðalegan leik fyrir heimaliðið sem tapaði 8-0, stærsta tap liðsins í heil 90 ár.

Konan sást lesa bók í stúkunni er staðan var 7-0 fyrir gestunum og vonandi fyrir hana missti hún af síðasta markinu.

Hún hafði augljóslega engan áhuga á að fylgjast með lokamínútum leiksins og reif þess í stað í bókina og skemmti sér vel.

Sheffield hefur byrjað tímabilið afskaplega illa en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

,,Þú ert hetjan mín,“ skrifar einn til konunnar og bætir annar við: ,,Aðdáunarvert!“

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu