fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sá goðsögn Manchester United æfa og var alls ekki hrifinn – ,,Hvað er í gangi með þessi leikmannakaup?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir varnarmanninum Nemanja Vidic sem lék lengi með Manchester United.

Vidic var ekki sá besti til að byrja með á Old Trafford og hreif ekki liðsfélaga sína á fyrstu æfingunni.

Frá þessu greinir Rio Ferdinand, fyrrum samherji Vidic, en þeir mynduðu magnað varnarpar á sínum tíma.

Wayne Rooney var til að mynda alls ekki hrifinn af hæfileikum Vidic til að byrja með en sá síðarnefndi átti svo frábæran feril í Manchester.

,,Ég man eftir viðbrögðunum eftir fyrstu æfinguna, ég og Wazza voru saman og hann sagði einfaldlega: ‘Hver í andskotanum er þetta?’ sagði Ferdinand.

,,Hann leit virkilega illa út, Vidic og Patrice Evra sömdu í sama glugga og Rooney bætti við: ‘Stjórinn hefur gert hræðileg mistök, ég veit ekki hvað er í gangi með þessi leikmannakaup.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum