fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ætlar að hræða líftóruna úr Arsenal á morgun – ,,Breytum ekki okkar leik, vinur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 17:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou er vongóður um að sínir menn mæti brjálaðir til leiks á sunnudaginn gegn Arsenal í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.

Postecoglou ætlar að hræða líftóruna úr Arsenal í þessum leik en Tottenham spilar afar skemmtilegan og hraðan sóknarbolta og hefur sýnt flotta takta á tímabilinu.

Ástralinn ætlar ekki að breyta leikstíl liðsins þó að um gríðarlega mikilvægan leik fyrir stuðningsmennina sé að ræða.

,,Varðandi hvernig við spilum, við erum ekki að fara að breyta okkar leik, vinur. Við ætlum að mæta til leiks og hræða líftóruna úr þeim,“ sagði Postecoglou.

,,Ég veit að þetta er grannaslagur og maður þarf að hugsa um það því viðureignin er mikilvæg fyrir stuðningsmennina.“

,,Ég var þjálfari Celtic og það var í raun aðeins einn leikur sem stuðningsmennirnir höfðu áhuga á,“ bætti Postecoglou við og á þar við stórslaginn gegn Rangers.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern