fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Upplifði martröð í fyrsta byrjunarliðsleiknum í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 10:15

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun fékk að byrja sinn fyrsta leik fyrir Monaco í gær sem mætti Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Balogun var stór fengur fyrir Monaco í sumar en hann var keyptur til félagsins frá Arsenal.

Framherjinn þekkir til Frakklands en hann skoraði 21 mark fyrir Reims í efstu deild á láni á síðustu leiktíð.

Balogun mun vilja gleyma fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Monaco sem tapaðist 1-0 á heimavelli.

Bandaríkjamaðurinn klikkaði á tveimur vítaspyrnum í þessum leik en hann fékk séns á að skora af punktinum bæði í fyrri og seinni hálfleik.

Vítaspyrnurnar voru alls ekki frábærar og sá Marcin Bulka við honum í bæði skiptin í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð