fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að ráðast að fyrrum kærustu sinni: Áfengi sagt spila stórt hlutverk – ,,Ég trúi þessu ekki upp á hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnustjarnan Ognjen Koroman hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ráðist að fyrrum kærustu sinni.

Um er að ræða fyrrum serbnenskan landsliðsmann en hann stoppaði stutt á Englandi árið 2006 og lék alls sex leiki.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem vængmaður Dynamo Moskvu sem og Red Star en ferill hans endaði árið 2013.

Koroman er í dag 45 ára gamall en hann er ásakaður um að hafa kýlt fyrrum eiginkonu sína, Ana Micic.

Málið er komið í rannsókn hjá lögreglu en Koroman starfaði síðast við fótbolta 2022 er hann þjálfaði Tekstillac Derventa í Bosníu.

Koroman var handtekinn í gær en talið er að hann hafi verið undir áhrifum áfengis er árásin átti sér stað.

,,Ég trúi þessu ekki upp á hann,“ skrifar einn er hann heyrði fréttirnar og bætir annar notandi við: ,,Hvar hefur hann verið? Hvað er í gangi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur