fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fullyrðir að upplýsingum frá leikmannahópi United sé lekið í fjölmiðla – Kveðst vita um hvern er að ræða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjarnan Mark Goldbridge, sem fjallar um málefni Manchester United, segir leka vera innan úr búningsklefa liðsins.

Undanfarið hefur verið rætt og ritað um að Erik ten Hag, stjóri United, sé að missa klefann og að nokkrir leikmenn séu ósáttir við þjálfunaraðferðir hans.

Goldbridge segir þetta vera vegna leka úr klefanum og miðað við færslu hans virðist hann vita um hvern er að ræða, þó hann segi það ekki beint.

„Breskir leikmenn að leka upplýsingum gegn Ten Hag til Manchester Evening News aftur. Ég vil taka fram að þetta er ekki Rashford,“ skrifar Goldbridge.

Sem fyrr segir tekur Goldbridge ekki fram hvern hann er að saka um þetta en það að hann taki fram þjóðerni útilokar ansi marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota