fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Evrópudeildin: Liverpool lenti undir en svaraði svo fyrir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LASK 1 – 3 Liverpool
1-0 Florian Flecker(’14)
1-1 Darwin Nunez(’56, víti)
1-2 Luis Diaz(’63)
1-3 Mohamed Salah(’88)

Liverpool kom til baka í Evrópudeildinni í kvöld er liðið spilaði við austurríska félagið LASK Linz.

LASK kom mörgum á óvart og komst yfir í þessum leik en Florian Flecker skoraði snemma í fyrri hálfleik.

Liverpool skoraði ekki fyrr en mun seinna en Darwin Nunez kom þá boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Tveir aðrir framherjar liðsins, Luis Diaz og Mo Salah, bættu svo við tveimur mörkum til að tryggja flottan útisigur.

Í sama riðli eða E riðli leika Royale Union SG og Toulouse en þeim leik er ólokið og er staðan 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum