fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 2 KR
1-0 Aron Elís Þrándarson(‘9)
2-0 Danijel Dejan Djuric(’31)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’53)
2-2 Kristinn Jónsson(’73)

Víkingur þarf að bíða með það að fagna Íslandsmeistaratitlinum eftir leik sem fór fram á heimavelli liðsins í kvöld.

Um var að ræða leik í efri hluta úrslitakeppninnar en Víkingur gat unnið deildina með sigri á KR.

Allt stefndi í að þaðs yrði raunin eftir fyrri hálfleik en heimamenn voru þá með 2-0 forystu og útlitið bjart.

KR svaraði hins vegar fyrir sig í seinni hálfleik með tveimur mörkum og tryggði sér mjög gott stig.

Víkingar eru með 12 stiga forystu eftir 23 leiki en næsti leikur liðsins er úti gegn Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar