fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjög góður andi í hópnum – „Við erum allar bestu vinkonur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir landsliðskona er full tilhlökkunnar fyrir leik Íslands gegn Wales hér heima á föstudagskvöld.

Um fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni er að ræða en keppnin er ný af nálinni kvennamegin.

„Við erum mjög spenntar. Þetta er sterkt lið og þetta verður hörkuleikur. Eins og mörg lið eru þær þó með veika punkta og við munum reyna að bæta upp fyrir leikinn hér gegn Finnum og gera betur en þá,“ segir Karólína við 433.is.

Karólína
play-sharp-fill

Karólína

Fyrirkomulagið á Þjóðadeildinni er þó ekki fyrir alla eins og Karólína kemur inn á í viðtalinu.

„Ég skil þessa keppni ekki neitt. Ég þarf að fara að kynna mér þetta betur. En ég er týpan sem tekur bara einn leik í einu,“ segir hún.

Karólína segir alltaf jafn gaman að koma saman með íslenska landsliðinu og hitta aðra leikmenn.

„Við erum allar bestu vinkonur og það er alltaf frískandi að koma inn í hópinn. Það er góður andi.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
Hide picture