fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Mjög góður andi í hópnum – „Við erum allar bestu vinkonur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir landsliðskona er full tilhlökkunnar fyrir leik Íslands gegn Wales hér heima á föstudagskvöld.

Um fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni er að ræða en keppnin er ný af nálinni kvennamegin.

„Við erum mjög spenntar. Þetta er sterkt lið og þetta verður hörkuleikur. Eins og mörg lið eru þær þó með veika punkta og við munum reyna að bæta upp fyrir leikinn hér gegn Finnum og gera betur en þá,“ segir Karólína við 433.is.

Karólína
play-sharp-fill

Karólína

Fyrirkomulagið á Þjóðadeildinni er þó ekki fyrir alla eins og Karólína kemur inn á í viðtalinu.

„Ég skil þessa keppni ekki neitt. Ég þarf að fara að kynna mér þetta betur. En ég er týpan sem tekur bara einn leik í einu,“ segir hún.

Karólína segir alltaf jafn gaman að koma saman með íslenska landsliðinu og hitta aðra leikmenn.

„Við erum allar bestu vinkonur og það er alltaf frískandi að koma inn í hópinn. Það er góður andi.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
Hide picture