fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Ronaldo aftur til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 09:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að það hafi verið mistök að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins.

Sumarið 2021 sneri Ronaldo aftur til United og var Solskjær stjóri. Hann var rekinn á sama tímabili.

„Það var erfitt að hafna þessu boði og mér fannst við þurfa að taka hann. En þegar allt kemur til alls var það ekki rétt skref,“ segir Solskjær við The Athletic.

Eins og flestir vita fór Ronaldo í fússi frá United í fyrra en hann er í dag hjá Al Nassr í Sádi-Arabíu.

„Þetta virkaði eins og rétt skref eftir að hann skrifaði undir og aðdáendurnir fundu líka fyrir því í leiknum gegn Newcastle. Andrúmsloftið á Old Trafford var frábært.

Hann var enn þá einn besti markaskorari í heimi. Hann leit vel út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar