fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeildin: Manchester City lenti óvænt undir en svaraði fyrir sig – Barcelona skoraði fimm mörk

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu er komin á fullt en sex leikjum var að ljúka rétt í þessu í fyrstu umferð riðlakeppninnar.

Fyrr í kvöld mættust Newcastle og AC Milan og gerðu markalaust jafntefli og RB Leipzig vann Young Boys, 3-1.

Barcelona var í miklu stuði á heimavelli sínum í kvöld og vann sannfærandi 5-0 sigur á Antwerp frá Belgíu.

Stórleikurinn í Frakklandi endaði með sigri Paris Saint-Germain sem fékk lið Dortmund í heimsókn og vann 2-0.

Manchester City lenti óvænt undir gegn Rauðu Stjörnunni en kom til baka og hafði betur 3-1 í Manchester.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Barcelona 5 – 0 Antwerp
1-0 Joao Felix(’11)
2-0 Robert Lewandowski(’19)
3-0 Jelle Bataille(’22, sjálfsmark)
4-0 Gavi(’54)
5-0 Joao Felix(’66)

PSG 2 – 0 Dortmund
1-0 Kylian Mbappe(’49, víti)
2-0 Achraf Hakimi(’58)

Man City 3 – 1 Rauða Stjarnan
0-1 Osman Bukari(’45)
1-1 Julian Alvarez(’47)
2-1 Julian Alvarez(’60)
3-1 Rodri(’73)

Lazio 1 – 1 Atl. Madrid
0-1 Pablo Barrios Rivas(’29)
1-1 Ivan Provedel(’90)

Feyenoord 2 – 0 Celtic
1-0 Calvin Stengs(’45)
2-0 Alireza Jahanbakhsh(’76)

Shakhtar 1 – 3 Porto
0-1 Galeno(‘8)
1-1 Kevin Kelsy(’13)
1-2 Galeno(’15)
1-3 Mehdi Taremi(’29)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins