fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Harry Kane svaraði spurningum um Manchester United orðróma – „Auðvitað fóru fram viðræður við önnur félög“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fór loks frá Tottenham í sumar eftir að hafa verið orðaður frá félaginu nokkur sumur. Kappinn hélt til Bayern Munchen eins og flestir vita.

Það var þó áhugi á Kane víða og var hann til að mynda reglulega orðaður við Manchester United.

Framherjinn knái var spurður út í þetta.

„Auðvitað fóru fram viðræður við önnur félög,“ sagði Kane.

Hann valdi Bayern og sér alls ekki eftir því.

„Ég hafði mikinn áhuga á að fara til Bayern. Þegar þeir komu að borðinu kom ekki margt annað til greina. Manchester United er stórt félag en ég er sáttur hér.“

Bayern og United mætast einmitt í Meistaradeildinni annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið