fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umtalaða: Liðsfélagi Jóhanns lét eins og vitleysingur – Sendur í sturtu um leið

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á heimavelli Nottingham Forest.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komu í heimsókn en Jói Berg var í byrjunarliði gestanna.

Burnley tók forystuna í fyrri hálfleik er Zeki Amdouni skoraði til að koma liðinu yfir.

Callum Hudson-Odoi, fyrrum undrabarn Chelsea, jafnaði svo metin fyrir Forest snemma í seinni hálfleik og staðan 1-1.

Það reyndist síðasta mark leiksins en Burnley var að fá sitt fyrsta stig í deildinni á meðan Forest er með sjö eftir fimm umferðir.

Burnley kláraði leikinn með tíu menn en Lyle Foster fékk beint rautt spjald fyrir olnbogaskot í uppbótartíma eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“