fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Besta deildin: Tryggði mikilvægt stig undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 19:12

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 2 ÍBV
1-0 Elís Rafn Björnsson(‘8)
1-1 Tómas Bent Magnússon(’63)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested(’74)
2-2 Þóroddur Víkingsson(’86)

Þóroddur Víkingsson var hetja Fylkis í dag sem fékk mikilvægt stig í Bestu deild karla.

Um var að ræða leik í neðri hluta Bestu deildarinnar en bæði þessi lið eru að reyna að forðast fall.

Fylkir komst yfir snemma leiks og hélt þeirri forystu lengi en á 63. mínútu jafnaði ÍBV.

Stuttu seinna virtist Sverrir Páll Hjaltested ætla að tryggja ÍBV sigur er hann skoraði á 75. mínútu.

Þóroddur átti svo eftir að jafna fyrir Fylki er fjórar mínútur voru eftir og tryggði dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir