fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Tuchel með fast skot eftir ummæli kollega síns – ,,Gott að hann hafi áhyggjur af því sem við erum að gera“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, hefur skotið nokkuð föstum skotum á Steffen Baumgart sem er stjóri Köln.

Baumgart vill meina það að Bayern hafi gert mistök í sumar með því að semja við Harry Kane frekar en Victor Boniface.

Bayern borgaði 104 milljónir punda fyrir Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham en Boniface er á mála hjá Leverkusen.

Baumgart telur að Bayern hafi ekki þurft að leita langt í leit að arftaka Robert Lewandowski og bauð Tuchel upp á skemmtileg svör í kjölfarið.

,,Það er gott að þjálfari Köln hafi áhyggjur af því sem við erum að gera á markaðnum,“ sagði Tuchel.

,,Ef við hefðum vitað þetta fyrr hefðum við ráðið inn enn fleira fólk til að aðstoða með leikmannakaupin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað