fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ræðir leikmann sinn sem opnaði sig um andlega erfiðleika í vikunni – „Við munum hjálpa honum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. september 2023 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham segir að Richarlison fái allan þann stuðning sem hann þarf frá félaginu.

Richarlison var í tárum eftir að honum var skipt af velli í sigri Brasilíu á Bólivíu og í viðtali eftir leik sagði hann að hann ætlaði að leita sér sálfræðiaðstoðar við komuna til Englands á ný.

„Við munum hjálpa Richy með hvað sem hann vantar,“ sagði Postecoglou um málið.

„Enginn á fullkomið líf. Fólk heldur að fótboltamenn séu ónæmir fyrir að líða illa því þeim gengur vel og eiga allan þann pening sem þeir þurfa. Það er ekki þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum