fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Varð hugsað til Arnars Þórs eftir risafréttir frá Þýskalandi í vikunni – „Ég held að þetta sýni vel hvað það er mikill munur“

433
Föstudaginn 15. september 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Hansi Flick var rekinn sem þjálfari þýska karlalandsliðsins á dögunum eftir 4-1 tap gegn Japan. Þjóðverjar féllu einnig úr leik í riðlakeppni HM í Katar.

„Það hefur verið einhver kergja komin og þetta var greinilega síðasta hálmstráið. Eins og mér leist vel á hann þegar hann var hjá Bayern. Ég hélt kannski að þetta yrði sá sem kæmi með heimsmeistaratitilinn aftur til Þjóðerja,“ sagði Ríkharð um málið.

Hrafnkell tók til máls.

„Ég held að þetta sýni vel hvað það er mikill munur á félagsliða og landsliðsbolta. Við sjáum að Arnar Þór var gjörsamlega reynslulaus í landsliðsbolta og virtist ekki vera að finna sig þar. Ég held það sé það sama með Hansi Flick. Hann er vanur því að vera með leikmenn á hverjum einasta degi, þar sem hann getur myndað einhverja hugmyndafræði og talað við leikmenn á hverjum degi. Þarna ertu bara kominn í allt annað game.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera
Hide picture