fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru fljótustu leikmenn enska boltans – Vekur athygli að Hojlund kemst á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Solanke framherji Bournemouth er fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Anthony Gordon hefur einnig átt tvo mjög fljóta spretti.

Athygli vekur að Rasmus Hojlund framherji Manchester United sem hefur aðeins spilað nokkrar mínútur á tímabilinu er í fimmta sæti.

Það kemur fáum á óvart að Adama Traore kantmaður Fulham er á lista en hann hefur hlaupið hratt í mörg ár.

Spretturinn hjá Solanke mældist á rúmlega 36 kílómetra hraða en menn þar á eftir eru aðeins hægari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum