fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Yfirlýsing frá United – Sancho þarf að æfa einn á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho fær ekki að æfa með aðalliði Manchester United á næstunni vegna vandamáls við Erik ten Hag.

Félagið staðfestir í yfirlýsingu sinni að Sancho verði að æfa einn á meðan unnið er úr máli hans.

Æðstu yfirmenn Manchester United eru byrjaðir að skipta sér af málefni Sancho og Erik ten Hag. Sancho var sakaður um að vera latur á æfingum af Ten Hag og sökum þess komst hann ekki í leikmannahóp liðsins á dögunum.

Sancho varð reiður yfir þessu og sakaði Ten Hag opinberlega um lygar. Síðan þá hefur lítið heyrst af málinu en þeir félagar áttu fund á mánudag sem ensk blöð segja að hafi ekki farið vel.

Sökum þess eru John Murtough yfirmaður knattspyrnumála og Richard Arnold stjórnarformaður farnir að skipta sér af málinu.

Segir Daily Mail í frétt sinni að þeir félagar ætli að reyna að laga andrúmsloftið á milli Ten Hag og Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Í gær

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl