fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Með 18 milljónir á viku en fékk högg í magann í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 11:30

Sar t.h. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malang Sarr varnarmaður Chelsea fékk að vita það í gær að hann spilar líklega ekki eina sekúndu á næstu mánuðum.

Chelsea skilaði inn 25 manna leikmannahópi sínum til ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Sarr var á láni hjá Monaco á síðustu leiktíð en hann er með 100 þúsund pund í laun á viku hjá Chelsea.

Það kemur kannski lítið á óvart að Sarr sé ekki í hópnum því fyrr á tímabilinu hafði Mauricio Pochettino hver hann væri.

Pochettino var spurður á blaðamannafundi um stöðuna á Sarr. „Hver er það?,“ sagði Pochettino.

Sarr er franskur leikmaður sem hefur spilað fyrir yngri landslið þjóðarinnar, Sarr er 24 ára gamall og var keyptur frá Nice fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað