Manchester United er með dýrasta leikmannaóp heims um þessar mundir. Þetta kemur fram á tölræðisíðunni CIES Football Observatory.
Það kostaði United 991,7 milljónir punda að safna saman í núverandi leikmannahóp.
Þar á eftir kemur Chelsea en hópurinn þeirra kostar 977,9 milljónir punda.
Manchester City, Paris Saint-Germain og Arsenal eru einnig á topp fimm.
Ensk lið eru auðvitað áberandi á listanum en efstu tuttugu má sjá hér að neðan.