fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Pochettino ætlar að frysta tvo leikmenn sem náðu ekki að koma sér burt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að tveir leikmenn Chelsea verði frystir af stjóranum Mauricio Pochettino á þessari leiktíð.

Um er að ræða leikmenn sem voru nálægt því að fara undir lok félagaskiptagluggans en það gekk ekki upp.

Trevoh Chalobah er einn þeirra en miðvörðurinn ungi, sem einnig getur spilað á miðjunni, reyndi að komast til Bayern í lok síðasta mánaðar. Hann var einnig orðaður við Nottingham Forest.

Hinn er Marc Cucurella sem keyptur var dýrum dómum til Chelsea síðasta sumar.

Hann var nálægt því að fara til Manchester United á láni á gluggadegi en það gekk ekki eftir.

Þrátt fyrir að þessir leikmenn séu áfram hjá Chelsea segir Evenig Standard að Pochettino hafi ekki nokkurn áhuga á að nota þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern