fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lýsing Rikka G á dramatíkinni í Fossvoginum vekur mikla lukku – „Gaaaadaaayyumm“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í flokki 21 árs og yngri hóf leik í undankeppni EM í gær með ansi sterkum sigri á Tékklandi. Þó íslensku strákarnir hafi staðið sig frábærlega innan vallar vakti Ríkharð Óskar Guðnason ekki síður lukku í lýsingu sinni á leiknum.

Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir í gær undir lok fyrri hálfleiks en Tékkar jönfuðu á 87. mínútu.

Það stefndi svo í jafntefli þegar Andri Fannar Baldursson gerði svakalegt sigurmark á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Fögnuðurinn var eðlilega mikill og Ríkharð, oft þekktur sem Rikki G, trylltist í lýsingunni.

Markið í lýsingu Rikka má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning