fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu sturlað hús sem Messi var að kaupa sér í Miami – Kostaði 1,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og fjölskylda áttu glæsilega íbúð á Miami þegar þau fluttu þangað í sumar en fjölskyldan vildi eitthvað stærra.

Messi hafði keypt sér glæsilega íbúð í turni við ströndina í Miami en er nú að flytja.

Þannig segja fjölmiðlar í Bandaríkjunum frá því að Messi og fjölskylda hafi verið að kaupa hús á 10,75 milljónir dollara.

Húsið er staðsett í Fort Lauderdale þar sem mikið af ríku fólki býr. Margir bestu golfarar í heimi búa á svæðinu.

Fort Lauderdale er borg rétt hjá Miami og þarf Messi því að taka sér smá tíma til að keyra á æfingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan