fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Enn og aftur vekur útspil Mudryk á samfélagsmiðlum mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefur ekki komist á flug eftir að Chelsea keypti hann dýrum dómum í janúar.

Úkraínumaðurinn gekk í raðir Chelsea frá Shakhtar Donetsk í heimalandinu. Chelsea greiddi 70 milljónir evra fyrir hann til að byrja með en upphæðin gæti hækkað í 100 milljónir evra.

Mudryk hefur ekki enn skorað í 20 leikjum fyrir Chelsea en hefur mikið komið inn af bekknum.

Nú hefur Mudryk sett like við færslu um að hann eigi að fá að byrja fleiri leiki til að réttlæta verðmiða sinn. Þetta hefur vakið athygli erlendra miðla.

Kantmaðurinn knái hefur áður vakið athygli á samfélagsmiðlum, þá sérstaklega hvernig hann notaði þá til að reyna að komast frá Shakhtar í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan