fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Orri um frumraunina í Laugardalnum: „Mjög mikill heiður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson spilaði sinn fyrsta A-landsleik á heimavelli í sigri Íslands á Bosníu í kvöld. Tilfinningin var ansi góð.

„Þetta var ótrúlega góð tilfinning og verðskuldað,“ sagði hann við 433.is eftir leik.

Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson komu inn með krafti og sá síðarnefndi lagði upp fyrir þann fyrrnefnda.

„Þeir eru tveir einstakir leikmenn og að geta komið með þá inn af bekknum gefur okkur auka gæði.“

Orri ræddi einnig frumraunina í Laugardalnum.

„Það var mjög spennandi og mjög mikill heiður. Þetta snerist um að njóta og gera sitt besta.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið