Age Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið sitt hjá Íslandi fyrir leikinn gegn Bosníu í undankeppni HM sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli.
Willum Þór Willumsson kemur inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Lúxemborg.
Hörður Björgvin Magnússon tekur út leikbann og kemur Hjörtur Hermansson inn fyrir hann.
Alfreð Finnbogason, Jón Dagur Þorsteinsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal fara allir á bekkinn en inn koma Alfons Sampsted, Mikael Neville Anderson og Orri Steinn Óskarsson.
Byrjunarlið Íslands:
Rúnar Alex Rúnarsson
Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermansson
Kolbeinn Birgir Finsson
Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Mikael Neville
Hákon Arnar Haraldsson
Orri Steinn Óskarsson