fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Þetta er sá sem Liverpool sér sem arftaka Salah – Hafa fylgst með honum í nokkur ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur undanfarið verið orðaður frá Liverpool til Sádi-Arabíu. Hann verður þó áfram um sinn.

Al Ittihad var tilbúið að bjóða hinum 31 árs gamla Salah himinnháar upphæðir fyrir að koma í sumar en Liverpool sagði nei.

Salah verður því áfram í bili en það er ekki ólíklegt að hann fari til Sádí á endanum.

Jarrod Bowen í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í vor.

Samkvæmt The Athletic sér Liverpool Jarrod Bowen sem arftaka Salah þegar að því kemur að Egyptinn fer.

Bowen er á mála hjá West Ham en Liverpool er sagt hafa fylgst með honum í nokkur tímabil.

Kantmaðurinn er 26 ára gamall og hefur skorað 43 mörk fyrir West Ham frá því hann gekk í raðir félagsins í janúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið