fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að sögusagnirnar séu kjaftæði – Er ekki á leið til Real á næstunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 18:30

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert til í því að Khvicha Kvaratskhelia sé á leið til Real Madrid á næstunni segir umboðsmaður leikmannsins, Mamuka Jugeli.

Þessi öflugi vængmaður hefur vakið verulega athygli með Napoli en hann er stuðningsmaður Real og hefur aldrei farið leynt með það.

Jugeli segir þó að það sé kjaftæði að samkomulag sé í höfn við Real um að Kvaratskhelia sé búinn að ákveða að halda til Spánar.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann en faðir hans er þá stuðningsmaður Barcelona og hefur verið í mörg ár.

,,Við erum ekkert að hugsa út í þetta. Við erum ekki að íhuga að yfirgefa Napoli,“ sagði Jugeli.

,,Einn daginn þegar Kvara er tilbúinn að spila fyrir Madrid eða Barcelona þá skoðum við stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso