fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Er með 26 sinnum lægri laun eftir undirskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. september 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er markmaðurinn Kasper Schmeichel búinn að skrifa undir hjá Anderlecht í Belgíu.

Schmeichel var um tíma talinn einn besti markmaður ensku úrvalsdeildarinnar er hann lék með Leicester.

Daninn gerði samning við Nice í Frakklandi fyrir síðustu leiktíð en stóðst ekki væntingar og var látinn fara.

Anderlecht ákvað að fá Schmeichel í sínar raðir á frjálsri sölu en hann gerir aðeins eins árs samning við félagið.

Athygli vekur að Schmeichel fær 26 sinnum lægri laun hjá Anderlecht en hann fékk hjá Leicester á sínum tíma.

Nieuws Blad í Belgíu segir að Schmeichel fái borgað fjögur þúsund pund á viku hjá Anderlecht en hjá Leicester fékk hann 107 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga