fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lok, lok og læs í Sádí – Þetta eru stjörnurnar sem helstu liðin fengu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska deildin vaknaði heldur betur til lífsins í sumar og sankaði að sér leikmönnum úr Evrópuboltanum. Þar á milli voru mjög stór nöfn.

Fjöldi leikmanna ákvað að elta seðilinn til Sádí. Má þar nefna Karim Benzema, Sadio Mane, Neymar, Roberto Firmino, Jordan Henderson og miklu, miklu fleiri.

Það má segja að Cristiano Ronaldo hafi komið þessu öllu af stað í vetur þegar hann gekk í raðir Al-Nassr.

Hér að neðan er búið að taka saman leikmenn sem helstu lið fengu en ljóst er að það hafa ekki allir jafnmikið á milli handanna í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig