fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ten Hag greindi frá andlegum veikindum Sancho án leyfis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Mail segir að það hafi andað köldu á milli Jadon Sancho og Erik ten Hag undanfarið eftir að stjórinn sagði Sancho ekki leggja sig fram á æfingum.

Sancho sendi frá sér yfirlýsingu og sagði þjálfarann ljúga og að hann væri alltaf gerður að blóraböggli.

Málefni þeirra hafa áður ratað í fréttir en Daily Mail segir að Ten Hag hafi greint frá andlegum veikindum Sancho í fyrra, án leyfis.

Sancho fékk leyfi frá Manchester United í fyrra en Ten Hag greindi frá því að andleg veikindi væru hluti af þeirri ástæðu.

Samkvæmt Daily Mail var málið ekki rætt við Sancho sem hafði ekki áhuga á því að allir væru meðvitaðir um andleg vandamál hans.

Möguleiki er á því að Sancho hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United en hann og Ten Hag ætla að funda á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“