fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ten Hag greindi frá andlegum veikindum Sancho án leyfis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Mail segir að það hafi andað köldu á milli Jadon Sancho og Erik ten Hag undanfarið eftir að stjórinn sagði Sancho ekki leggja sig fram á æfingum.

Sancho sendi frá sér yfirlýsingu og sagði þjálfarann ljúga og að hann væri alltaf gerður að blóraböggli.

Málefni þeirra hafa áður ratað í fréttir en Daily Mail segir að Ten Hag hafi greint frá andlegum veikindum Sancho í fyrra, án leyfis.

Sancho fékk leyfi frá Manchester United í fyrra en Ten Hag greindi frá því að andleg veikindi væru hluti af þeirri ástæðu.

Samkvæmt Daily Mail var málið ekki rætt við Sancho sem hafði ekki áhuga á því að allir væru meðvitaðir um andleg vandamál hans.

Möguleiki er á því að Sancho hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United en hann og Ten Hag ætla að funda á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig