fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir Haaland að sniðganga kvöldið ef „heimskir blaðamenn“ kjósa Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að tilnefna þá 30 leikmenn sem koma til greina í Gullknettinum þetta árið, um er að ræða eftirsóttustu einstaklingsverðlaun fótboltans.

Flestir telja að valið standi á milli Lionel Messi eða Erling Haaland. Báðir áttu gott síðasta tímabil.

Haaland skoraði yfir 50 mörk fyrir Manchester City á sínu fyrsta tímabili þar sem liðið vann þrennuna eftirsóttu.

Messi er að mæta Í MLS deildina.
Getty Images

Á sama tíma varð Messi, Heimsmeistari með Argentínu en hjá PSG í Frakklandi var hann ekki magnaður.

„Ef Erling vinnur ekki, þá er hægt að loka sjoppunni,“ segir Craig Burley fyrrum miðjumaður Chelsea og skoska landsliðsins.

„Það er magnað fyrir Messi að vinna HM en það eru fjórar vikur. Hann var ekki frábær í deildinni með PSG.“

Getty

„Haaland skorar yfir 50 mörk, vinnur deildina, bikarinn og Meistaradeildina. Haaland á að vinna verðlaunin, það verða vafalítið heimskir blaðamenn sem kjósa Messi. Stóra myndin er sú að Haaland átti magnað ár og vann allt.“

Burley ráðleggur Haaland að sniðganga úrslitakvöldið ef hann veit fyrir víst að hann vinni ekki verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift