fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fengu frídag ef þeir voru að stunda kynlíf alla nóttina – Þetta áttu þeir að gera til að fá frí

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins segir ótrúlega sögu af Gus Poyet sem þjálfaði hann á sínum tíma.

Poyet sem er frá Úrúgvæ var harður í horn að taka sem leikmaður og svo sem þjálfari.

„Árið 2013 ætlaði að ég vera hjá Brighton eða fara til Reading. Það voru kostirnir á borðinu mínu, Gus var að hætta hjá Brighton og ég var mjög óviss með að vera áfram vegna þess,“ sagði Bridge.

Gus Poyet

„Það sem ég kunni best við Gus var að hann gat verið mjög harður, hann var hins vegar bara harður við þá sem áttu það skilið.“

Bridge segir svo ótrúlega sögu af Poyet.

„Ég man eftir ótrúlegum fundi, hann sagðist vita allt um það hvernig lífið sem knattspyrnumaður er. Hann sagði að ef einhver væri að eltast við stelpu og væri mögulega að stunda kynlíf alla nótina fyrir æfingu, þá sagði hann að menn ættu bara að hringja og fá frí. Það væri ekki málið en að menn mættu ekki gera það mjög oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram