fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fengu frídag ef þeir voru að stunda kynlíf alla nóttina – Þetta áttu þeir að gera til að fá frí

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins segir ótrúlega sögu af Gus Poyet sem þjálfaði hann á sínum tíma.

Poyet sem er frá Úrúgvæ var harður í horn að taka sem leikmaður og svo sem þjálfari.

„Árið 2013 ætlaði að ég vera hjá Brighton eða fara til Reading. Það voru kostirnir á borðinu mínu, Gus var að hætta hjá Brighton og ég var mjög óviss með að vera áfram vegna þess,“ sagði Bridge.

Gus Poyet

„Það sem ég kunni best við Gus var að hann gat verið mjög harður, hann var hins vegar bara harður við þá sem áttu það skilið.“

Bridge segir svo ótrúlega sögu af Poyet.

„Ég man eftir ótrúlegum fundi, hann sagðist vita allt um það hvernig lífið sem knattspyrnumaður er. Hann sagði að ef einhver væri að eltast við stelpu og væri mögulega að stunda kynlíf alla nótina fyrir æfingu, þá sagði hann að menn ættu bara að hringja og fá frí. Það væri ekki málið en að menn mættu ekki gera það mjög oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift