fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu menn í heimi sem eru undir 25 ára – Toppsætið með rúma 16 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 17:00

Mbappe gerir það gott

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappa er launahæsti íþróttamaður í heimi sem er undir 25 ára. Frá þessu er greint í nýjum lista sem birtur var í dag.

Mbappe þénar 120 milljónir dollara á ári samkvæmt lista Forbes en hann er á mála hjá PSG í Frakklandi.

Einn annar knattspyrnumaður er á lista yfir fimm launahæstu íþróttamennina undir 25 ára aldur. Það er Erling Haaland framherji Manchester City.

Haaland er þó aðeins með 52 milljónir dollara í árslaun sem er ekki mikið við það sem Mbappe tekur heim í París.

Fimm launahæstu undir 25 ára aldur:
5.Luka Doncic (NBA) – $47.2 million
4.Erling Haaland (Fótbolti) – $52 million
3.Max Verstappen (Formúla 1) – $64 million
2.Kyler Murray (NFL) – $70.5 million
1.Kylian Mbappe (Fótbolti) – $120 million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“