fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Hér mæta Strákarnir okkar Lúxemborg annað kvöld – Glæsilegur leikvangur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 12:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg í undankeppni EM 2024 annað kvöld. Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Stade de Luxembourg þar í landi.

Um er að ræða algjöran skyldusigur fyrir Strákana okkar ef þeir ætla að eiga einhvern möguleika á að komast í lokakeppnina í gegnum undanriðilinn.

Ísland er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í riðlinum hingað til.

Stade de Luxembourg var tekinn í notkun árið 2021 og tekur hann rúmlega 9 þúsund manns í sæti. Býður hann upp á allt til alls.

KSÍ birti myndir af leikvangingum sem Ísland spilar mun spila á annað kvöld þar sem liðið var við æfingar.

Þær má sjá hér að neðan.

Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

 

Mynd: KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram