fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Hér mæta Strákarnir okkar Lúxemborg annað kvöld – Glæsilegur leikvangur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 12:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Lúxemborg í undankeppni EM 2024 annað kvöld. Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Stade de Luxembourg þar í landi.

Um er að ræða algjöran skyldusigur fyrir Strákana okkar ef þeir ætla að eiga einhvern möguleika á að komast í lokakeppnina í gegnum undanriðilinn.

Ísland er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í riðlinum hingað til.

Stade de Luxembourg var tekinn í notkun árið 2021 og tekur hann rúmlega 9 þúsund manns í sæti. Býður hann upp á allt til alls.

KSÍ birti myndir af leikvangingum sem Ísland spilar mun spila á annað kvöld þar sem liðið var við æfingar.

Þær má sjá hér að neðan.

Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

 

Mynd: KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“