fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lloris gæti setið úti í kuldanum fram í janúar – Eru sagðir vel pirraðir á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 08:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að markvörðurinn Hugo Lloris spili ekki fótbolta aftur fyrr en í janúar. The Guardian fjallar um stöðu mála.

Það er nokkuð ljóst að hinn 36 ára gamli Lloris mun ekki spila á ný fyrir Tottenham en hann á þó ár eftir af samningi sínum.

Hann æfir með aðalliðinu en hefur ekki verið í hóp hjá Ange Postecoglou enn þá. Í vor tilkynnti Lloris að það væri komið að kaflaskilum hjá sér.

Kappinn hefur þó ekki enn fundið sér nýtt félag og er tíminn naumur. Félagaskiptagluggar í helstu deildum eru lokaðir en glugginn í Sádi-Arabíu lokar í kvöld og í Tyrklandi um miðjan mánuðinn.

Lloris hefur fengið nokkur tilboð frá Sádí en ekki gert sig líklegan til að fara.

Forráðamenn Tottenham eru nokkuð pirraðir á stöðunni en Lloris fékk að sleppa ferðum á undirbúningstímabilinu til að finna sér nýtt félag, án árangurs.

Það gæti farið svo að Lloris verði áfram hjá Totenham án þess að spila fram í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning