fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Valskonur með sterkan sigur í undankeppni Meistaradeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 12:03

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan sigur á Fomget Gençlik frá Tyrklandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Undankeppnin virkar þannig að spilað er fjögurra liða mót (e. Mini tournament) þar sem hvert lið spilar tvo leiki. Vinna þarf báða leikina til að komast áfram í næstu umferð keppninnar

Valskonur eru því komnar í hreinan úrslitaleik um að komast á næsta stig. Þar verður andstæðingurinn annað hvort Vllaznia frá Albaníu eða Hajvalia frá Kósóvó.

Þórdís Elva Agústssdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir skoruðu mörk Vals í góðum 2-1 sigri í dag.

Valur 2 – 1 Fomget Genclik
1-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir 29′
2-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir 33′
2-1 Birgül Sadikoglu 47′
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra