fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sádar gefast ekki upp á Salah en eru að falla á tíma – Þurfa að yfirstíga þessar þrjár hindranir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad í Sádi-Arabíu vill enn fá Mohamed Salah til liðs við sig en það virðist æ ólíklegra að það takist. Mirror greinir frá stöðu mála.

Glugginn í Sádí lokar annað kvöld og þarf Al Ittihad að yfirstíga margar hindranir til að klófesta Salah.

Liverpool hefur hingað til staðið fast á sínu. Félagið vill ekki selja Salah og hefur þegar hafnað 150 milljóna punda tilboði.

Þá hefur umboðsmaður Salah haldið því fram að Salah vilji halda kyrru fyrir sem stendur.

Takist Al Ittihad að snúa við Liverpool og Salah þarf félagið þá að fá grænt ljós frá sádiarabísku deildinni.

Undanfarna daga hefur verið talað um að Al Ittihad gæti boðið yfir 200 milljónir punda í Salah. Það verður afar athyglisvert að sjá hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona