fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gæti verið að fá undankomuleið eftir þrjú skelfileg ár – Getur ekki beðið eftir að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 08:30

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek gæti loks verið á förum frá Manchester United eftir þrjú ansi erfið ár.

Miðjumaðurinn var keyptur til United frá Ajax á 35 milljónir punda sumarið 2020. Miklar vonir voru bundnar við hann en hann hefur engan veginn staðið undir þeim. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn.

Erik ten Hag valdi Van de Beek nú ekki í Meistaradeildarhóp United og virðist það vera síðasti naglinn í kistu hans.

Tyrkneskir miðlar segja að stórliðin þar í landi, Galatasaray og Fenerbahce, hafi áhuga á kappanum.

Það þykir líklegra að hann fari til síðarnefnda félagsins.

Þá kemur einnig fram að Van de Beek geti ekki beðið eftir að komast frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu