fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Gæti verið að fá undankomuleið eftir þrjú skelfileg ár – Getur ekki beðið eftir að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 08:30

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek gæti loks verið á förum frá Manchester United eftir þrjú ansi erfið ár.

Miðjumaðurinn var keyptur til United frá Ajax á 35 milljónir punda sumarið 2020. Miklar vonir voru bundnar við hann en hann hefur engan veginn staðið undir þeim. Þá hafa meiðsli einnig sett strik í reikninginn.

Erik ten Hag valdi Van de Beek nú ekki í Meistaradeildarhóp United og virðist það vera síðasti naglinn í kistu hans.

Tyrkneskir miðlar segja að stórliðin þar í landi, Galatasaray og Fenerbahce, hafi áhuga á kappanum.

Það þykir líklegra að hann fari til síðarnefnda félagsins.

Þá kemur einnig fram að Van de Beek geti ekki beðið eftir að komast frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra