fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Er þetta sterkasta mögulega byrjunarlið Íslands þegar Gylfi Þór snýr aftur?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur boðað endurkomu sína í landsliðið þegar hann er farin af stað með Lyngby.

Gylfi samdi við Lyngby í síðustu viku og ef allt gengur vel, getur hann byrjað að spila með liðinu seint í þessum mánuði.

„Það er ein af stærstu ástæðunum fyrir því að ég er að fara að spila aftur, mig langar að spila fyrir landsliðið. Mig langar að spila heima, spila á Laugardalsvelli. Maður er það ruglaður að mig langaði að spila núna í september, þó ég sé ekki búinn að æfa. Að spila fyrir Ísland er ein af tveimur aðalástæðunum að ég er að fara spila aftur,“ sagði Gylfi Þór í viðtalið við 433.is í síðustu viku sem var hans fyrsta viðtal í rúm tvö ár.

Meira hérna:
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Draumurinn er að spila aftur fyrir Ísland – „Þetta hefur verið gríðarlega erfiður tími“

Ljóst er að Gylfi nær fyrri styrk er hann gríðarlegur styrkur fyrir landsliðið. Í verkefninu sem núna er í gangi er hópur liðsins nokkuð þunnskipaður en Aron Einar Gunnarsson og Sverrir Ingi Ingason eru frá vegna meiðsla.

Væri þetta sterkasta byrjunarlið Íslands á næstu mánuðum?

Rúnar Alex Rúnarsson

Valgeir Lunddal
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

©Anton Brink 2020

Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum