Nýr þáttur af Lengjudeildarmörkunum kom út í kvöld hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágútsson hafa umsjón með þættinum að vanda.
Farið verður yfir leiki 20. umferðar. Þar harðnaði fallbaráttan svakalega en á móti kemur er ljóst hvaða lið fara í umspilið.
Þá verður tekinn fyrir afar umdeilt vítaspyrna í Njarðvík.
Þáttinn má sjá hér að neðan.