fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Draumur Greenwood er að spila aftur fyrir Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. september 2023 22:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood getur farið að reima á sig takkaskóna á nýjan leik en þessi 21 árs framherji mun spila með Getafe í vetur.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í 18 mánuði eftir að hafa verið sakaður um mjög gróft ofbeldi í nánu sambandi.

Málið var hins vegar fellt niður í byrjun árs en lögregla sagði ný sönnunargögn og framburð vitna hafa orðið til þess.

Manchester United hefur hins vegar ekki viljað leyfa Greenwood að æfa eða spila með félaginu en haldið áfram að borga honum laun.

Greenwood mun í vetur spila á Spáni en United lánaði hann þangað. Ensk blöð segja að hann láti sig dreyma um endurkomu til Manchester United.

Er hann sagður telja að ef vel gengur hjá Getafe, þá gæti United endurskoðað ákvörðun sína og hleypt Greenwood aftur inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“