fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United goðsögn ræðir stríð Ten Hag og Sancho – „Það eru tvær hliðar á þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho virðist vera úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Hollenski stjórinn sagði í gær að Sancho hafi ekki verið valinn í leikmannahóp United fyrir tapið gegn Arsenal í gær vegna frammistöðu hans á æfingum.

Sancho svaraði Ten Hag hins vegar.

Geriði það ekki trúa öllu sem þið lesið. Ég mun ekki leyfa fólki að komast upp með lygar. Ég hef staðið mig prýðilega á æfingum í vikunni,“ sagði hann meðal annars í yfirlýsingu.

„Ég hef verið gerður að blóraböggli í langan tíma og það er ekki sanngjarnt.“

United goðsögnin Rio Ferdinand tjáði sig í dag um málið.

„Jadon færi aldrei að gefa út svona yfirlýsingu nema honum finndist hann hafa staðið sig vel á æfingum,“ sagði Ferdinand.

„Samkvæmt honum hefur hann örugglega staðið sig ágætlega á æfingum en stjórinn er ekki með sömu staðla. Það eru tvær hliðar á þessu. 

Nú er aðeins einn gluggi opinn og það er í Sádí. Það eða þú sest á bekkinn eða verður utan hóps út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik