fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Myndband náðist af Amrabat að flýta sér í flug til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat miðjumaður Fiorentina er að koma sér upp í flugvél til að ná að skrifa undir hjá Manchester United áður en félagaskiptaglugginn lokar klukkan 22:00 í kvöld.

Fiorentina hefur samþykkt tilboð í Amrabat og er fyrsti hluti læknisskoðunar búinn.

Miðjumaðurinn frá Marokkó flýgur nú til Manchester þar sem hann klárar alla pappírsvinnu og verður formlega leikmaður United.

Miðjumaðurinn hefur verið orðaður við United í allt sumar og virðast skiptin ætla að ganga í gegn á lokadegi félagaskiptagluggans.

Félögin hafa náð saman um lánssamnig. United greiðir 10 milljónir evra fyrir hann og geta svo keypt hann næsta sumar. Kaupverðið gæti orðið allt að 25 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“